Fréttir

Gott verkfæri til að testa SSL/TLS

testssl.sh er Gott verkfæri fyrir kerfisstjóra og þá sem þurfa að herða og testa SSL/TLS virkni og veikleika á vefþjónum sínum, póstþjónum (s.s. smtp, pop3 með starttls) og öðrum lausnum sem nota SSL/TLS.

Mælum eindregið með þessu verkfæri til að nota í staðinn fyrir – eða með – síðum eins og ssllabs.com (sem testar eingöngu https vefsíður).

testssl.sh er skelja-skrifta sem er nokkuð einfalt að setja upp og keyra á hvaða Linux vél sem er. Hraðvirkt í keyrslu og gefur læsilegar niðurstöður og prófar að auki fyrrir nokkrum velþekktum og alvarlegum veikleikum sem fram hafa komið í SSL/TLS stöðlum og hugbúnaði síðustu misserin. Sjá hluta úr skjámynd að neðan.

Nánar á https://testssl.sh/ og https://github.com/drwetter/testssl.sh

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *